Sjáðu menntamálaráðherra Íslands gera handahlaup í hvatningarmyndbandi FSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2020 14:46 Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, hvetur unga íþróttafólkið áfram í myndbandinu. Skjámynd/Fésbókin/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendi fimleikafólki landsins hvetjandi skilaboð í myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan. Fimleikar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Íþróttafólk Íslendinga hefur lítið getað æft á árinu 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og margir þeirra hafa verið í æfingabanni síðan í október. Fimleikafólk landsins er þar ekki undanskilið. Fimleikasamband Íslands áttar sig á því og reyndi að stappa stálinu í sitt fólk í nýju myndbandi. Lilja Alfreðsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðherra, tekur þátt í myndbandinu en hún sendir ekki bara kveðju. Lilja var í fimleikum sjálf á sínum tíma og fór létt með að skella í eitt handahlaup fyrir myndavélarnar. „Ég vildi segja við ykkur, ég elska fimleika. Ég var sjálf í fimleikum þegar ég var yngri og mér fannst það frábært. Ég vildi líka segja við ykkur, haldið áfram,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir í myndbandinu en það má sjá hér fyrir neðan. Í myndbandinu tala einnig afreksfólkið Jón Sigurður Gunnarsson g Andrea Sif Pétursdóttir sem hvetja einnig unga fólkið áfram á þessum erfiðu tímum. „Þetta er svolítið eins og að koma til baka eftir meiðsli. Maður missir mikið úr og þarf að vinna hörðum höndum við að komast aftur til baka. Það er er öðruvísi núna er að við lentum öll í þessum meiðslum. Þannig að við þurfum öll að koma til baka saman,“ sagði Jón Sigurður Gunnarsson. „Okkar besta fyrir Covid er kannski ekki til staðar strax þegar við byrjum aftur. En þar er líka bara allt í lagi. Við tökum eitt skref í einu og áður en við vitum af verður allt komið til baka og gott betur. Við komum miklu sterkari til baka og þakklát fyrir að fá að æfa íþróttina okkar,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir. Það má eins og áður sagði sjá allt myndbandið hér fyrir ofan.
Fimleikar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira