Jólasveinninn í bullandi vandræðum yfir Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. desember 2020 20:59 Jólasveinninn var pikkfastur. Mynd/Slökkviliðið í Sacramento. Óhætt er að segja að jólasveinninn hafi lent í vandræðum yfir Sacramento-borg í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna á dögunum. Slökkviliðsmenn þurftu að koma honnum til bjargar eftir að hann flaug á rafmagnslínur. Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi. Bandaríkin Jól Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Los Angeles Times greinir frá en ef marka má myndbönd frá vettvangi var sleði jólasveinsins í þetta skiptið heldur óhefðbundinn, einhverskonar vélknúinn svifsleði. Jólasveininn hafði í þetta skiptið ætlað sér að fljúga yfir Rio Linda hverfið í borginni, til þess að dreifa nammi og ýmis konar góðgæti. Það endaði þó ekki betur en svo að jólasveinninn flaug óvart á rafmagnslínur með þeim afleiðingum að fallhlíf sveinka festist. Jólasveinninn mátti dúsa í rafmagnslínunni í um klukkutíma áður en slökkviliðsmenn mættu á svæðið til þess að koma honum niður. We are happy to report #Santa is uninjured and will be ready for #Christmas next week, but perhaps with a new sleigh! pic.twitter.com/muYQex4zYU— Metro Fire of Sacramento (@metrofirepio) December 20, 2020 200 heimili urðu rafmagnslaus á meðan sveinka var komið aftur niður á jörðina en öryggisbelti í svifsleðanum hélt honum föstum uppi, sem varð honum til happs. Í samtali við Los Angeles Times segir talsmaður slökkviliðsins í Sacramento að raunar sé ótrúlegt að jólasveinninn hafi sloppið ómeiddur frá þessu óhappi.
Bandaríkin Jól Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira