Fær helming launa sinna í Bitcoin rafmynt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 14:30 NFL-leikmaðurinn Russell Okung fer nýjar leiðir í að fá launin sín borguð. Getty/Harry Aaron NFL-leikmaðurinn Russell Okun fær ágætlega borgað fyrir þetta tímabil með Carolina Panthers en en aðeins helmingur launa hans verða borguð í peningum. Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020 NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira
Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira