Úrvinda í viku eftir tækniklúðrið í Söngvakeppninni Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2020 10:00 Björg Magnúsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti í sjónvarpi og útvarpi undanfarin ár. vísir/vilhelm Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Björg var meðal þeirra sem stýrði lokakvöldinu í Söngvakeppninni ásamt Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Upp kom sú staða í beinni útsendingu fyrir framan alþjóð að tæknin var að stríða framleiðendum sýningarinnar og varð Björg til að mynda að teygja lopann töluvert í viðtölum á sviðinu, til að vinna tíma fyrir tæknimenn RÚV. Eftir lokakvöldið var tala um fátt annað í íslensku samfélagi en umrætt tækniklúður og tók það sinn toll á sjónvarpskonuna. „Manni líður ótrúlega skringilega. Þú ert með pródúsent í eyranu og heyrir raddir þar. Þú ert að reyna að frjósa ekki og þú verður að segja eitthvað og getur ekki bara staðið kyrr á sviðinu,“ segir Björg og heldur áfram. „Þetta er allt einhvern veginn að berjast innra með þér á sama tíma og þá kallar maður bara á hund,“ segir Björg en athygli vakti þegar Björg fékk einmitt hund á sviðið í beinni útsendingu. „Mér bara datt ekkert annað í hug og þarna var mjög óljóst hversu mikið væri eftir af viðgerðartímanum. Þetta getur bara gerst, adrenalínið er botni, það eru allir að horfa og þú verður bara að komast í gegnum þetta. Ég er ekki að segja að ég hafi haft eitthvað gaman af þessu en það er ekkert hægt að verða eitthvað brjálaður, þetta er hluti af þessu.“ Hún segist hafa verið alveg uppgefin eftir þetta kvöld. „Ég var bara búin og sagði bara strax, hvar er bjórinn. Ég var bara sprungin blaðra og svo bara gerði ég ekki neitt í viku og las þrjár bækur. Maður er alveg útkeyrður eftir svona langt álagsferli.“ Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrir á úrslitakvöldi Eurovision, um skilnað sem hún gekk í gegnum á síðasta ári um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira. Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32 Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Björg var meðal þeirra sem stýrði lokakvöldinu í Söngvakeppninni ásamt Fannari Sveinssyni og Benedikt Valssyni. Upp kom sú staða í beinni útsendingu fyrir framan alþjóð að tæknin var að stríða framleiðendum sýningarinnar og varð Björg til að mynda að teygja lopann töluvert í viðtölum á sviðinu, til að vinna tíma fyrir tæknimenn RÚV. Eftir lokakvöldið var tala um fátt annað í íslensku samfélagi en umrætt tækniklúður og tók það sinn toll á sjónvarpskonuna. „Manni líður ótrúlega skringilega. Þú ert með pródúsent í eyranu og heyrir raddir þar. Þú ert að reyna að frjósa ekki og þú verður að segja eitthvað og getur ekki bara staðið kyrr á sviðinu,“ segir Björg og heldur áfram. „Þetta er allt einhvern veginn að berjast innra með þér á sama tíma og þá kallar maður bara á hund,“ segir Björg en athygli vakti þegar Björg fékk einmitt hund á sviðið í beinni útsendingu. „Mér bara datt ekkert annað í hug og þarna var mjög óljóst hversu mikið væri eftir af viðgerðartímanum. Þetta getur bara gerst, adrenalínið er botni, það eru allir að horfa og þú verður bara að komast í gegnum þetta. Ég er ekki að segja að ég hafi haft eitthvað gaman af þessu en það er ekkert hægt að verða eitthvað brjálaður, þetta er hluti af þessu.“ Hún segist hafa verið alveg uppgefin eftir þetta kvöld. „Ég var bara búin og sagði bara strax, hvar er bjórinn. Ég var bara sprungin blaðra og svo bara gerði ég ekki neitt í viku og las þrjár bækur. Maður er alveg útkeyrður eftir svona langt álagsferli.“ Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrir á úrslitakvöldi Eurovision, um skilnað sem hún gekk í gegnum á síðasta ári um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira.
Einkalífið Eurovision Tengdar fréttir Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32 Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Konur eiga ekki að bera sig saman við aðrar konur fyrir launaviðtal Athafnarkonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 17. mars 2020 12:32
Ætlaði alltaf að verða frægur Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 8. mars 2020 10:00