Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. mars 2020 17:32 Frá Cremona á Ítalíu. Fleiri hafa nú látist þar í landi heldur en í Kína, hvar áhrifa kórónuveirunnar fór fyrst að gæta. Vísir/Getty Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Það hafa Ítalir meðal annars gert en hvergi hafa jafn margir látið lífið í faraldrinum og þar eða fimm þúsund manns. Ítalir hafa síðustu vikur reynt allt til að berjast gegn útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi en vel yfir fimmtíu þúsund Ítalir hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fullt er út úr dyrum á mörgum sjúkrahúsum og heilbrigðisstarfsfólk er hreinlega að bugast á ástandinu. „Þetta er hörmung, þetta er flóðbylgja og við erum hér tólf klukkustundir á dag. Við förum aðeins heim í nokkra klukkutíma og eru svo mætt aftur til vinnu, “ segir Leonor Tamayo, gjörgæslulæknir á Cremona-sjúkrahúsinu á Ítalíu. Í gær létu átta hundruð manns lífið á Ítalíu með COVID-19. Spítalarnir eru því ekki aðeins yfirfullir af mikið veikum sjúklingum heldur einnig líkkistum. Ekki er lengur pláss í líkhúsum margra spítala og hefur kistum því verið komið fyrir í kapellum þeirra og í á öðrum stöðum þar sem finna má pláss. Fáir eru á ferli á götum Ítalíu og þegar fólk þarf að kaupa nauðsynjavörur er víða fylgst með því að það fari ekki inn í matvöruverslanir nema að geta sýnt fram á að það sé ekki með hita. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Það hafa Ítalir meðal annars gert en hvergi hafa jafn margir látið lífið í faraldrinum og þar eða fimm þúsund manns. Ítalir hafa síðustu vikur reynt allt til að berjast gegn útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi en vel yfir fimmtíu þúsund Ítalir hafa nú greinst með kórónuveiruna. Fullt er út úr dyrum á mörgum sjúkrahúsum og heilbrigðisstarfsfólk er hreinlega að bugast á ástandinu. „Þetta er hörmung, þetta er flóðbylgja og við erum hér tólf klukkustundir á dag. Við förum aðeins heim í nokkra klukkutíma og eru svo mætt aftur til vinnu, “ segir Leonor Tamayo, gjörgæslulæknir á Cremona-sjúkrahúsinu á Ítalíu. Í gær létu átta hundruð manns lífið á Ítalíu með COVID-19. Spítalarnir eru því ekki aðeins yfirfullir af mikið veikum sjúklingum heldur einnig líkkistum. Ekki er lengur pláss í líkhúsum margra spítala og hefur kistum því verið komið fyrir í kapellum þeirra og í á öðrum stöðum þar sem finna má pláss. Fáir eru á ferli á götum Ítalíu og þegar fólk þarf að kaupa nauðsynjavörur er víða fylgst með því að það fari ekki inn í matvöruverslanir nema að geta sýnt fram á að það sé ekki með hita.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira