Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Andri Eysteinsson skrifar 28. mars 2020 09:52 Frá Sochi við Svartahaf þar srem varað er við kórónuveirunni. Getty/Feoktistov Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Yfir 1000 tilfelli kórónuveirunnar sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum hafa greinst í Rússlandi, flest í höfuðborginni Moskvu. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín tilkynnti á dögunum að öllum yrði gefið launað frí frá vinnu í viku, eitthvað virtust Rússar misskilja skilaboðin því BBC greinir frá að eftir að áformin voru kynnt hafi orðið mikil aukning í viðskiptum hjá ferðaskrifstofum landsins. Talið er líklegt að misvísandi skilaboð frá yfirvöldum beri þar sök. Þrátt fyrir tilfellin 1000 og frí-vikuna hefur talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar sagt að í landinu ríki enginn faraldur kórónuveirunnar og byggir það á samanburði á tölum yfir smitaða í Rússlandi og annars staðar í Evrópu. Þó hefur verið hægt að merkja aukningu hjá þeim sem bera andlitsgrímur eftir að áform Pútín voru kynnt en með þeim verður öllu nema matvöruverslunum og veitingastöðum lokað, að ótöldum framvarðarsveitum almannavarna. Aðsókn í hótel við Svartahaf jókst til muna Ríkisstjóri Krasnódar héraðs, Benjamín Kondratíev, áréttaði fyrir fylgjendum sínum á Instagram að í raun væri ekki að ræða aukafrídaga. Krasnodar hérað, þar sem Sochi við Svartahaf er að finna, er vinsæll áfangastaður Rússa í fríhugleiðingum. Eftir ávarp Pútín jukust hótelbókanir á svæðinu umtalsvert. Kondratíev og aðrir ráðamenn í Krasnódar hafa hins vegar ákveðið að láta loka veitingastöðum, görðum og verslunarmiðstöðvum og hafa sett takmarkanir á flugsamgöngur til þess að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Yfir 1000 tilfelli kórónuveirunnar sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum hafa greinst í Rússlandi, flest í höfuðborginni Moskvu. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín tilkynnti á dögunum að öllum yrði gefið launað frí frá vinnu í viku, eitthvað virtust Rússar misskilja skilaboðin því BBC greinir frá að eftir að áformin voru kynnt hafi orðið mikil aukning í viðskiptum hjá ferðaskrifstofum landsins. Talið er líklegt að misvísandi skilaboð frá yfirvöldum beri þar sök. Þrátt fyrir tilfellin 1000 og frí-vikuna hefur talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar sagt að í landinu ríki enginn faraldur kórónuveirunnar og byggir það á samanburði á tölum yfir smitaða í Rússlandi og annars staðar í Evrópu. Þó hefur verið hægt að merkja aukningu hjá þeim sem bera andlitsgrímur eftir að áform Pútín voru kynnt en með þeim verður öllu nema matvöruverslunum og veitingastöðum lokað, að ótöldum framvarðarsveitum almannavarna. Aðsókn í hótel við Svartahaf jókst til muna Ríkisstjóri Krasnódar héraðs, Benjamín Kondratíev, áréttaði fyrir fylgjendum sínum á Instagram að í raun væri ekki að ræða aukafrídaga. Krasnodar hérað, þar sem Sochi við Svartahaf er að finna, er vinsæll áfangastaður Rússa í fríhugleiðingum. Eftir ávarp Pútín jukust hótelbókanir á svæðinu umtalsvert. Kondratíev og aðrir ráðamenn í Krasnódar hafa hins vegar ákveðið að láta loka veitingastöðum, görðum og verslunarmiðstöðvum og hafa sett takmarkanir á flugsamgöngur til þess að leggja sitt af mörkum í baráttunni gegn kórónuveirunni.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira