Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 15:24 Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. AP/Manu Fernandez Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira