Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2020 10:27 Starfsmaður verslunar mælir hita viðskiptavinar. EPA/FACUNDO ARRIZABALAGA Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Það er samkvæmt opinberum tölum en mismunandi er á milli ríkja hvernig dauðsföll eru talin. Opinberar tölur á Ítalíu segja 29.079 hafa dáið. Ríkisstjórn Bretlands hefur verið sökuð um að bregðast hægt og illa við faraldrinum og um að mistakast að verja dvalarheimili þar í landi. Sjá einnig: Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Samkvæmt greiningu Sky News, sem tekur mið af dauðsföllum yfir viku hafi fjöldinn dregist saman í síðustu viku og er það í fyrsa sinn frá því í mars. Þannig sé útlit fyrir að Bretar séu komnir yfir hápunkt faraldursins, heilt yfir. Dauðsföllum fjölgaði þó talsvert á heimilum og dvalarheimilum. Andrea Ammon, yfirmaður sóttvarna Evrópusambandsins, ECDC, varaði við því í gær að Bretar væru meðal nokkurra Evrópuríkja sem væru að mistakast að fækka virkum smitum nægjanlega vel. Nefndi hún Bretland, Búlgaríu, Pólland, Rúmeníu og Svíþjóð sem ríki þar sem litlar breytingar hefðu orðið síðustu tvær vikurnar. „Í öllum öðrum ríkjum höfum við séð töluverða fækkun,“ sagði Ammon. Bretland Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Það er samkvæmt opinberum tölum en mismunandi er á milli ríkja hvernig dauðsföll eru talin. Opinberar tölur á Ítalíu segja 29.079 hafa dáið. Ríkisstjórn Bretlands hefur verið sökuð um að bregðast hægt og illa við faraldrinum og um að mistakast að verja dvalarheimili þar í landi. Sjá einnig: Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Samkvæmt greiningu Sky News, sem tekur mið af dauðsföllum yfir viku hafi fjöldinn dregist saman í síðustu viku og er það í fyrsa sinn frá því í mars. Þannig sé útlit fyrir að Bretar séu komnir yfir hápunkt faraldursins, heilt yfir. Dauðsföllum fjölgaði þó talsvert á heimilum og dvalarheimilum. Andrea Ammon, yfirmaður sóttvarna Evrópusambandsins, ECDC, varaði við því í gær að Bretar væru meðal nokkurra Evrópuríkja sem væru að mistakast að fækka virkum smitum nægjanlega vel. Nefndi hún Bretland, Búlgaríu, Pólland, Rúmeníu og Svíþjóð sem ríki þar sem litlar breytingar hefðu orðið síðustu tvær vikurnar. „Í öllum öðrum ríkjum höfum við séð töluverða fækkun,“ sagði Ammon.
Bretland Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira