Gætu þurft að opna fleiri farsóttarhús vegna mikillar fjölgunar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. janúar 2021 22:49 Mikil fjölgun hefur verið í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg síðustu daga. Forstöðumaður segir ekki ólíklegt að það þurfi að opna fleiri slík hús ef fram heldur sem horfir. Ríflega þúsund manns hafa þurft að dvelja í sóttvarnahúsum frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Frá áramótum hafa mun fleiri veirusmit greinst við skimun á landamærum en innanlands, eða 69 tilfelli á landamærum á móti 42 innanlands. Margir hafa því þurft að fara nánast beint af flugvellinum í farsóttarhúsið á Rauðarárstíg en þar dvelja nú 48 manns. Þar voru 15 í byrjun desember og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu daga. Forstöðumaður þar segir ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri hús ef þróunin heldur svona áfram. Margir hafi þurft að dvelja þar frá því að farsóttin hófst. Kemur á öllum tímum sólarhrings „Síðan að þetta hófst núna höfum við verið að taka hátt í þúsund manns til okkar í þessi fimm hús sem við höfum verið að reka, þar af er um helmingur sýktur eða um 500 manns,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa. Hann segir fólk koma á öllum tímum sólarhringsins og til að mynda hafi einstaklingur komið rétt áður klukkurnar hringdu inn jólin á aðfangadag. „Fólk kemur hingað á hverjum degi og við fengum til dæmis einn gest sem kom hingað tíu mínútur í sex, nánast stóð upp frá jólasteikinni til að koma hingað þegar það var hringt í hann,“ segir Gylfi. „Flestir bera sig nú bara ágætlega en auðvitað er þetta erfitt, það er þungt að greinast með Covid og tala nú ekki um að þurfa jafnvel að fara út af heimili ef þau búa á þannig stað þar sem þau geta ekki verið á meðan veikindum stendur.“ Í því samhengi bætir Gylfi við að daglega sé einhverjum gestum farsóttarhúsanna veitt sáluhjálp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Sjá meira
Frá áramótum hafa mun fleiri veirusmit greinst við skimun á landamærum en innanlands, eða 69 tilfelli á landamærum á móti 42 innanlands. Margir hafa því þurft að fara nánast beint af flugvellinum í farsóttarhúsið á Rauðarárstíg en þar dvelja nú 48 manns. Þar voru 15 í byrjun desember og hefur fjölgað jafnt og þétt síðustu daga. Forstöðumaður þar segir ekki ólíklegt að opna þurfi fleiri hús ef þróunin heldur svona áfram. Margir hafi þurft að dvelja þar frá því að farsóttin hófst. Kemur á öllum tímum sólarhrings „Síðan að þetta hófst núna höfum við verið að taka hátt í þúsund manns til okkar í þessi fimm hús sem við höfum verið að reka, þar af er um helmingur sýktur eða um 500 manns,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa. Hann segir fólk koma á öllum tímum sólarhringsins og til að mynda hafi einstaklingur komið rétt áður klukkurnar hringdu inn jólin á aðfangadag. „Fólk kemur hingað á hverjum degi og við fengum til dæmis einn gest sem kom hingað tíu mínútur í sex, nánast stóð upp frá jólasteikinni til að koma hingað þegar það var hringt í hann,“ segir Gylfi. „Flestir bera sig nú bara ágætlega en auðvitað er þetta erfitt, það er þungt að greinast með Covid og tala nú ekki um að þurfa jafnvel að fara út af heimili ef þau búa á þannig stað þar sem þau geta ekki verið á meðan veikindum stendur.“ Í því samhengi bætir Gylfi við að daglega sé einhverjum gestum farsóttarhúsanna veitt sáluhjálp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fleiri fréttir Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent