Pervert heldur skólastarfi Seljaskóla í gíslingu Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2021 14:09 Atli Már ásamt ungri dóttur sinni, Ísabellu Ósk en hann fer fram á það að lögregla grípi í taumana. Ekki gangi að pervert haldi skólastarfinu í gíslingu. Atli Már Gylfason blaðamaður segir gersamlega óþolandi að lögreglan skuli ekki grípa til aðgerða vegna perverts sem gengur laus í Seljahverfinu. Skólayfirvöld í Seljaskóla hafa sent aðstandendum barna sem sækja skólann erindi þar sem frá því er greint að maður sem er haldinn þeirri hneigð að bera sig fyrir börnum hafi sett strik í reikninginn. Breyta á fyrirkomulagi við frímínútur og grípa á til annarra aðgerða jafnframt til að verja börnin gagnvart þessum ágangi. Vísir greindi frá því árið 2015 að einstaklingur hefði valdið óhug meðal nemenda og annarra sem að skólanum starfa með athæfi sínu. Ekki liggur fyrir hvort um sama aðila sé að ræða. Atli Már á unga dóttur í skólanum og hann segir þetta ástand algerlega óásættanlegt og spyr hvers vegna í ósköpunum lögreglan grípur ekki í taumana. „Mér stendur auðvitað ekki á sama um það þegar nakinn maður leikur lausum hala í Seljahverfinu og er að bera sig fyrir litlum börnum. Það er algjört lágmark að lögreglan eyði einhverju púðri í að finna þennan mann. Því eins og staðan er núna heldur þessi maður öllu skólastarfinu og frímínútum í gíslingu með framkomu sinni,“ Atli Már í samtali við Vísi. Hann segir að foreldrar í hverfinu séu skelkaðir, þeim er brugðið og börn sem áður gengu ein í skólann er ýmist fylgt eða þeim ekið á staðinn. Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Sjá meira
Skólayfirvöld í Seljaskóla hafa sent aðstandendum barna sem sækja skólann erindi þar sem frá því er greint að maður sem er haldinn þeirri hneigð að bera sig fyrir börnum hafi sett strik í reikninginn. Breyta á fyrirkomulagi við frímínútur og grípa á til annarra aðgerða jafnframt til að verja börnin gagnvart þessum ágangi. Vísir greindi frá því árið 2015 að einstaklingur hefði valdið óhug meðal nemenda og annarra sem að skólanum starfa með athæfi sínu. Ekki liggur fyrir hvort um sama aðila sé að ræða. Atli Már á unga dóttur í skólanum og hann segir þetta ástand algerlega óásættanlegt og spyr hvers vegna í ósköpunum lögreglan grípur ekki í taumana. „Mér stendur auðvitað ekki á sama um það þegar nakinn maður leikur lausum hala í Seljahverfinu og er að bera sig fyrir litlum börnum. Það er algjört lágmark að lögreglan eyði einhverju púðri í að finna þennan mann. Því eins og staðan er núna heldur þessi maður öllu skólastarfinu og frímínútum í gíslingu með framkomu sinni,“ Atli Már í samtali við Vísi. Hann segir að foreldrar í hverfinu séu skelkaðir, þeim er brugðið og börn sem áður gengu ein í skólann er ýmist fylgt eða þeim ekið á staðinn.
Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Fleiri fréttir Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Sjá meira