„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Atli Arason skrifar 25. janúar 2021 22:42 Úr leik hjá Grindavík á síðustu leiktíð. Vísir/Elín Björg Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. „Það er mikið sem við getum lært af þessu. Þetta var ekki nógu góð frammistaða hjá, sérstaklega í seinni hálfleik. Bæði liðin voru taplaus fyrir þennan leik og menn komu vel stemdir inn í leikinn en þeir bara yfirspiluðu okkur og out-hössluðu okkur og það er eitthvað sem við þurfum að læra fyrir næstu leiki. Við erum að fara í svaka törn þannig að við verðum að taka þetta með og koma mótiveraðri í næstu leiki,“ sagði Kristinn frekar fúll í viðtali eftir leik. Það munaði ekki nema 5 stigum á liðunum í hálfleik en Keflvíkingar vinna seinni hálfleikinn með 22 stigum. Það var því töluvert meiri munur á liðunum í þeim síðari. Joonas Jarvelainen var rekin út af um miðjan þriðja leikhluta, Kristinn telur það vera hluta af skýringunni. „Við missum stóra manninn okkar út, hann var rekinn út úr húsi. Hann var með 21 stig í fyrri hálfleik og var svolítið að draga vagninn fyrir okkur. Það er mikill missir að vera án kana og hans, þá erum við frekar litlir og eigum erfitt með að gera marga hluti. Það fór svolítið með þennan leik. Við vorum inn í leiknum fram af því, þó það hafi kannski orðið 8 stiga munur, þá vorum við samt inn í þessum leik,“ svaraði Kristinn. Kristinn var ekki alveg viss hvers vegna Joonas var rekinn út af. „Ég sá það ekki. Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja, í hita leiksins þá getur allt gerst en við verðum bara að læra af þessu,“ bætti Kristinn við áður en hann var spurður út í afar áhugaverða viðureign sem Grindavík á næst, en það er leikur gegn uppeldisfélagi Kristins í Njarðvík. „Mjög spenntur, það er bara að halda áfram og vonandi gengur okkur betur þar en hér,“ sagði Kristinn Pálsson, bakvörður Grindavíkur að lokum. Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
„Það er mikið sem við getum lært af þessu. Þetta var ekki nógu góð frammistaða hjá, sérstaklega í seinni hálfleik. Bæði liðin voru taplaus fyrir þennan leik og menn komu vel stemdir inn í leikinn en þeir bara yfirspiluðu okkur og out-hössluðu okkur og það er eitthvað sem við þurfum að læra fyrir næstu leiki. Við erum að fara í svaka törn þannig að við verðum að taka þetta með og koma mótiveraðri í næstu leiki,“ sagði Kristinn frekar fúll í viðtali eftir leik. Það munaði ekki nema 5 stigum á liðunum í hálfleik en Keflvíkingar vinna seinni hálfleikinn með 22 stigum. Það var því töluvert meiri munur á liðunum í þeim síðari. Joonas Jarvelainen var rekin út af um miðjan þriðja leikhluta, Kristinn telur það vera hluta af skýringunni. „Við missum stóra manninn okkar út, hann var rekinn út úr húsi. Hann var með 21 stig í fyrri hálfleik og var svolítið að draga vagninn fyrir okkur. Það er mikill missir að vera án kana og hans, þá erum við frekar litlir og eigum erfitt með að gera marga hluti. Það fór svolítið með þennan leik. Við vorum inn í leiknum fram af því, þó það hafi kannski orðið 8 stiga munur, þá vorum við samt inn í þessum leik,“ svaraði Kristinn. Kristinn var ekki alveg viss hvers vegna Joonas var rekinn út af. „Ég sá það ekki. Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja, í hita leiksins þá getur allt gerst en við verðum bara að læra af þessu,“ bætti Kristinn við áður en hann var spurður út í afar áhugaverða viðureign sem Grindavík á næst, en það er leikur gegn uppeldisfélagi Kristins í Njarðvík. „Mjög spenntur, það er bara að halda áfram og vonandi gengur okkur betur þar en hér,“ sagði Kristinn Pálsson, bakvörður Grindavíkur að lokum.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira