Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2021 06:00 KR tekur á móti Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira