Telur Alla með eitt af stærri forvarnaverkefnum sem ýtt hefur verið úr vör Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2021 20:01 Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Vísir Reykjanesbær hrinti af stað stóru samfélagsverkefni á síðasta ári sem miðar að því öll börn fái tækifæri á að taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og hafa þegar verið gerð þrjátíu myndbönd til að kynna tómstundastarf í bænum. Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður. Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður.
Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira