„Ekkert merkilegt“ en sjónrænt eldgos í Etnu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 13:04 Hraunið braut sér leið út úr suðausturhluta Etnu og á tíma spúði fjallið hrauninu í loftið. EPA/ORIETTA SCARDINO Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, byrjaði að gjósa með látum gær og sendir reyk og ösku hátt til himins. Sérfræðingar á Sikiley segjast þó hafa séð það verra og er eldgosið ekki sagt ógna nærliggjandi byggðum en þrjú þorp eru vöktuð. Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021 Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Enginn hefur orðið fyrir skaða vegna eldgossins, svo vitað sé, en fylgst er með þorpunum Linguaglossa, Fornazzo og Milo. Etna er 3.324 metra hátt eldfjall og eru nokkrar byggðir nálægt því. Samkvæmt frétt Sky News hefur dregið úr umfangi eldgossins í morgun. ANSA fréttaveitan frá Ítalíu, segir íbúa margra bæja í kringum Etnu hafa vaknað við það í morgun að bæjir þeirra voru þakktir ösku. Flugvellinum í Cataníu var lokað í gær og fimm flugferðum frestað. Flugvöllurinn var þó opnaður á nýjan leik í morgun. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þurfti að koma vélinni í skjól í gær en hún er stödd á Sikley þar sem áhöfnin sinnir landamæraeftirliti á Miðjarðarhafi. Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley...Posted by Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard on Tuesday, 16 February 2021 Fréttaveitan vitnar í sérfræðing sem segir eldgosið „ekkert merkilegt“. Hundruð önnur sambærileg eldgos hafi átt sér stað á undanförnum áratugum. Þegar mest var í gær voru þó töluverð læti í fjallinu, ef marka má myndir og myndbönd, og stóðu mestu lætin yfir í um klukkustund. ERUPTION: Timelapse footage captures Sicily's Mount Etna, Europe's most active volcano, shooting lava and ash into the sky. https://t.co/q7dlGE1FKq pic.twitter.com/fhL41kqRQS— ABC News (@ABC) February 17, 2021 #Erupcion - del volcán #Etna en #Sicilia, #Italia ,entra en erupción.#EG #Georiesgos #Eruption #Volcanic #Volcan #FenomenoNatural #SePreventivo #SeResiliente #gestionderiesgos #riskmanager #Desaster #risk #amenaza #riesgos pic.twitter.com/qWDAassrdS— ESPECIGEST (@ESPECIGEST) February 16, 2021
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira