NBA dagsins: Tveir leikmenn með 50 stig, loks tapaði Utah Jazz og bestu tilþrifin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 14:45 Jamal Murray skráði sig í sögubækur NBA-deildarinnar í nótt og Nikola Jokić hlóð í þrefalda tvennu. Douglas P. DeFelice/Getty Images Nóttin var fjörug í NBA-deildinni í körfubolta. Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig í sigri Philadelphia 76ers. Jamal Murray gerði það sama í sigri Denver Nuggets og þá vann Los Angeles Clippers sigur á Utah Jazz. Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Síðarnefnda liðið hafði unnið níu leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 29 stig er Clippers vann Utah 116-112. Hann tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Varamaðurinn Lou Williams skilaði einnig sínu líkt og venjulega. Hann skoraði 19 stig ásamt því að taka tvö fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Donovan Mitchell fór fyrir sínum mönnum að venju, hann skoraði 35 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Philadelphia 76ers vann nauman sjö stiga sigur á Chicago Bulls, 112-105. Segja má að Joel Embiid hafi lagt grunninn að sigrinum með 50 stigum hvorki meira né minna. Ef það er ekki nóg þá má benda á að hann gaf fimm stoðsendingar og reif niður 17 fráköst. Ótrúleg frammistaða í alla staði. Zach LaVine er áfram aðalmaðurinn hjá Bulls en hann skoraði 30 stig, gaf fimm stoðsendingar og tók fimm fráköst. Jamal Murray makes NBA history! pic.twitter.com/XmHNMtbdVi— NBA (@NBA) February 20, 2021 Jamal Murray vildi ekki vera minni maður en Embiid. Í 18 stiga sigri Denver Nuggets á Cleveland Cavaliers, 120-103, skoraði hann einnig 50 stig ásamt því að gefa tvær stoðsendingar og taka sex fráköst. Er hann fyrsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar til að skora 50 stig án þess að taka vítaskot. Nikola Jokić var nokkuð rólegur í stigaskorun í nótt en endaði samt með þrefalda tvennu. Hann skoraði 16 stig, gaf tíu stoðsendingar og tók tólf fráköst. Klippa: NBA dagsins 20. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn