Þriðjungur bandaríska hermanna afþakkar bólusetningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2021 13:29 Yngri hermenn eru sérstaklega neikvæðir í garð bólusetninga. epa/Philipp Guelland Þriðjungur bandaríska hermanna hefur afþakkað bólusetningu gegn Covid-19. Sums staðar, til dæmis í Fort Bragg í Norður-Karolínu, hefur minna en helmingur látið bólusetja sig. Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira