Svona yrði brugðist við á Keflavíkurflugvelli í eldgosi Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2021 12:27 Keflavíkurflugvöllur er vel staðsettur með tillit til eldgosa á Reykjanesskaga, að sögn Isavia. Vísir/vilhelm Litlar líkur eru á að hraun loki Keflavíkurflugvelli komi til eldgoss. Öskufall er helsti áhrifaþáttur á völlinn. Þetta kemur fram í svari Isavia við fyrirspurn fréttastofu um áhrif eldgoss á starfsemi Keflavíkurflugvallar. Vísindaráð almannavarna telur líklegustu skýringu jarðskjálftavirkninnar á Reykjanesskaga undanfarna daga vera þá að kvikugangur sé að myndast undir svæðinu þar sem mest jarðskjálftavirkni hefur verið. Isavia segir að kæmi til eldgos á Reykjanesskaga yrðu áætlanir félagsins vegna eldgosa og öskufalls virkjaðar. Þær feli í sér að tryggja öryggi og áframhaldandi rekstur. Vert sé að hafa í huga að í aðdraganda eldgoss verði flugrekendur að taka ýmsar ákvarðanir um sinn rekstur, færa til vélar og þess háttar. Þær ákvarðanir séu ekki á borðum Isavia. „Við upphaf eldgoss er afmarkaður 120 sjómílna (220 km) hringur utan um eldstöðina sem er lokaður fyrir allri flugumferð, ef flugvöllurinn er innan þess svæðis verða ekki komur eða brottfarir á flugvellinum,“ segir Isavia. Á sama tíma sé útbúin spá um öskusvæðið. Lokunarhringurinn verði tekinn af um leið og spáin liggi fyrir og flugrekendur ákveði hvort þeir vilji fljúga í gegnum spásvæðið. Keflavíkurflugvöllur verði opinn meðan aðstæður leyfa en helsti áhrifaþáttur í því samhengi sé öskufall á vellinum. Lítil hætta stafi af hraunflæði. „Keflavíkurflugvöllur er afar vel staðsettur með tilliti til hraunflæðis hann stendur hátt og litlar líkur eru á að hraun loki vellinum sjálfum, það gæti hins vegar lokað aðkomu að vellinum. Keflavíkurflugvöllur er vel búin með tilliti til varaafls og mikilvægar gagnaleiðir eru tvöfaldar.“ Keflavíkurflugvöllur Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Isavia við fyrirspurn fréttastofu um áhrif eldgoss á starfsemi Keflavíkurflugvallar. Vísindaráð almannavarna telur líklegustu skýringu jarðskjálftavirkninnar á Reykjanesskaga undanfarna daga vera þá að kvikugangur sé að myndast undir svæðinu þar sem mest jarðskjálftavirkni hefur verið. Isavia segir að kæmi til eldgos á Reykjanesskaga yrðu áætlanir félagsins vegna eldgosa og öskufalls virkjaðar. Þær feli í sér að tryggja öryggi og áframhaldandi rekstur. Vert sé að hafa í huga að í aðdraganda eldgoss verði flugrekendur að taka ýmsar ákvarðanir um sinn rekstur, færa til vélar og þess háttar. Þær ákvarðanir séu ekki á borðum Isavia. „Við upphaf eldgoss er afmarkaður 120 sjómílna (220 km) hringur utan um eldstöðina sem er lokaður fyrir allri flugumferð, ef flugvöllurinn er innan þess svæðis verða ekki komur eða brottfarir á flugvellinum,“ segir Isavia. Á sama tíma sé útbúin spá um öskusvæðið. Lokunarhringurinn verði tekinn af um leið og spáin liggi fyrir og flugrekendur ákveði hvort þeir vilji fljúga í gegnum spásvæðið. Keflavíkurflugvöllur verði opinn meðan aðstæður leyfa en helsti áhrifaþáttur í því samhengi sé öskufall á vellinum. Lítil hætta stafi af hraunflæði. „Keflavíkurflugvöllur er afar vel staðsettur með tilliti til hraunflæðis hann stendur hátt og litlar líkur eru á að hraun loki vellinum sjálfum, það gæti hins vegar lokað aðkomu að vellinum. Keflavíkurflugvöllur er vel búin með tilliti til varaafls og mikilvægar gagnaleiðir eru tvöfaldar.“
Keflavíkurflugvöllur Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Sjá meira