Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 09:01 Áhorfendur mega nú mæta á íþróttaviðburði á nýjan leik en verða að bera andlitsgrímur og halda fjarlægð frá fólki sem þeir umgangast ekki dags daglega. vísir/hulda margrét Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200)
Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag.
Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200)
Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00
Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn