Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2021 09:01 Áhorfendur mega nú mæta á íþróttaviðburði á nýjan leik en verða að bera andlitsgrímur og halda fjarlægð frá fólki sem þeir umgangast ekki dags daglega. vísir/hulda margrét Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200) Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Það er til að mynda ekki sami hámarksfjöldi gesta á handboltaleikjum í Kaplakrika, þar sem 372 áhorfendur mega vera, eins og á körfuboltaleik í Njarðvík, þar sem 90 manns mega vera. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi síðasta miðvikudag. Þar var gefið grænt ljós á 200 manna samkomur, til að mynda á íþróttaleikjum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Helstu skilyrði eru þau að einn metri sé á milli ótengdra aðila, að allir noti andlitsgrímu, og að hver gestur sé skráður til að auðvelda hugsanlega smitrakningu. Fermetrafjöldinn ræður Fermetrafjöldinn á áhorfendasvæðum íþróttahúsanna ræður því mestu um hve margir áhorfendur mega vera í hverju húsi. Í Njarðtaksgryfjunni í Njarðvík er áhorfendasvæðið til að mynda 180 fermetrar en það er 745 fermetrar í Kaplakrika. Í Kaplakrika eru tvær stúkur og því geta fleiri en 200 áhorfendur verið þar, eða 372 eins og fyrr segir. Leyfilegan áhorfendafjölda á handboltaleikjum má sjá hér og leyfilegan fjölda á körfuboltaleikjum má sjá hér. Næstu leikir og leyfilegur áhorfendafjöldi: Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200) ÍR og Grindavík geta verið með um 100 áhorfendur á sínum heimaleikjum í körfubolta.vísir/hulda margrét Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag. Alls 200 áhorfendur geta mætt á heimaleiki Vignis Stefánssonar og félaga í Vals.vísir/vilhelm Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200) Stjörnukonur mega hafa 200 áhorfendur á pöllunum.vísir/hulda margrét Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Dominos-deild kvenna: Miðvikudagur: 18.15 Skallagrímur – Breiðablik, Borgarnes (101 áhorfandi) 19.15 KR – Fjölnir, DHL-höllin (200) 19.15 Snæfell – Valur, Stykkishólmur (70) 20.15 Keflavík – Haukar, Blue-höllin (200)
Dominos-deild karla: Fimmtudagur: 18.15 ÍR – Tindastóll, Hertz-hellirinn (100) 19.15 Grindavík – Höttur, HS Orku höllin (107) 19.15 Keflavík – Þór Akureyri, Blue-höllin (200) 20.15 Njarðvík – KR, Njarðtaks-gryfjan (90) Föstudagur: 18.15 Haukar – Þór Þ., Ásvellir (36)* 20.15 Stjarnan – Valur, Mathús Garðabæjar höllin (184) *Þegar greinin var skrifuð hafði hámarksfjöldi á Ásvöllum ekki verið samþykktur. Þangað til að körfuknattleiksdeild Hauka skilar inn gögnum til KKÍ eru 36 áhorfendur leyfðir en ætla má að fleiri verði leyfðir á föstudag.
Olís-deild karla: Fimmtudagur: 19.30 Afturelding – Fram, Varmá (200) Föstudagur: 18.00 FH – Þór Akureyri, Kaplakriki (372) 19.00 ÍBV – Haukar, Vestmannaeyjar (171) 19.30 Stjarnan – Grótta, TM-höllin (200) 19.30 KA – Selfoss, KA-heimilið (142) 20.15 ÍR – Valur, Austurberg (200)
Olís-deild kvenna: Laugardagur: 13.30 ÍBV – Fram, Vestmannaeyjar (171) 13.30 FH – HK, Kaplakriki (372) 15.30 KA/Þór – Haukar, KA-heimilið (142) 16.00 Stjarnan – Valur, TM-höllin (200)
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00 Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. 25. febrúar 2021 13:00
Tvö hundruð áhorfendur leyfðir á íþróttaviðburðum Meðal þeirra tilslakana sem verða gerðar á samkomutakmörkunum á morgun er að áhorfendur mega mæta á íþróttaviðburði á ný. 23. febrúar 2021 11:39