NBA dagsins: Phoenix Suns er komið upp fyrir bæði Los Angeles liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 15:00 Chris Paul hefur gerbreytt hinu unga liði Phoenix Suns en hér fagnar hann með Deandre Ayton. Getty/Hannah Foslien Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni. Phoenix Suns þakkaði pent fyrir sig á móti Golden State Warriors en Golden State menn mættu til leiks án þeirra Stephen Curry, Draymond Green og Kelly Oubre Jr. Suns liðið vann leikinn örugglega 120-98 og hefur þar með unnið sextán af síðustu nítján leikjum sínum. Velgengin hófst 28. janúar síðastliðinn og nú er liðið komið upp fyrir bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Aðeins Utah Jazz er með betra sigurhlutfall í Vesturdeildinni. Cameron Payne skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Devin Booker var með 16 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins yfir tíu stig. Jae Crowder var þannig með 14 stig, Deandre Ayton bætti við 11 stigum og 10 frálöstum, Chris Paul skoraði tíu stig og þeir Abdel Nader (14 stig) og Dario Saric (13 stig) komu sterkir inn af bekknum með fyrrnefndum Payne. Boston Celtics fer inn í Stjörnuhelgina með fjóra sigra í röð eftir 132-125 sigur á Toronto Raptors og Washington Wizards vann Los Angeles Clippers 119-117 þökk sé stjörnuleik frá þeim Bradley Beal (33 stig) og Russell Westbrook (27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst). Það má sjá svipmyndir frá þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar hér fyrir neðan. Klippa: NBA dagsins (frá 4. mars 2021) NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Phoenix Suns þakkaði pent fyrir sig á móti Golden State Warriors en Golden State menn mættu til leiks án þeirra Stephen Curry, Draymond Green og Kelly Oubre Jr. Suns liðið vann leikinn örugglega 120-98 og hefur þar með unnið sextán af síðustu nítján leikjum sínum. Velgengin hófst 28. janúar síðastliðinn og nú er liðið komið upp fyrir bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Aðeins Utah Jazz er með betra sigurhlutfall í Vesturdeildinni. Cameron Payne skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Phoenix og Devin Booker var með 16 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins yfir tíu stig. Jae Crowder var þannig með 14 stig, Deandre Ayton bætti við 11 stigum og 10 frálöstum, Chris Paul skoraði tíu stig og þeir Abdel Nader (14 stig) og Dario Saric (13 stig) komu sterkir inn af bekknum með fyrrnefndum Payne. Boston Celtics fer inn í Stjörnuhelgina með fjóra sigra í röð eftir 132-125 sigur á Toronto Raptors og Washington Wizards vann Los Angeles Clippers 119-117 þökk sé stjörnuleik frá þeim Bradley Beal (33 stig) og Russell Westbrook (27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst). Það má sjá svipmyndir frá þessum leikjum sem og flottustu tilþrif næturinnar hér fyrir neðan. Klippa: NBA dagsins (frá 4. mars 2021)
NBA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira