„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2021 14:30 Gunnar V er í bandinu XIX. Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.” Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.”
Tónlist Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira