„Reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2021 14:30 Gunnar V er í bandinu XIX. Hljómsveitin XIX hefur fest sig i sessi í norsku metal senunni. Hljómsveitin er skipuð tveimur Íslendingum sem koma þar fram undir listamannsnöfnunum Balthazar og Orion. Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.” Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Hljómsveitin er fremur ný af nálinni en nýjasta myndband sveitarinnar er ekki hefðbundið. Um myndbandið hefur Balthazar þetta að segja. „Ég reikna nú ekki með að margir verði móðgaðir en þetta er svona smá óður til þeirra sem komu á undan okkur. Mayhem og aðrir fóru skrefinu lengri fyrir 30 árum og gerðu þetta í alvörunni. Við fórum í gegnum mikinn prósess og vorum með plön um að byggja tveggja metra módel af stafkirkju, svona hefbundnar eldri norskar kirkjur. Vorum komnir með teikningar og arkitekt í málið. Við enduðum þó á að gera þetta í tölvu. Það þótti auðveldara. Það var mikið fjör við gerð myndbandsins en lagið er þó auðvitað aðal atriðið,” segir Gunnar Valdimarsson sem gengur undir nafninu Balthazar í bandinu. Gunnar er einn þekktasti flúrari landsins. Gunnar segir að viðbrögðin í Noregi hafi komið honum á óvart en hann er búsettur þar. „Það sem kom okkur á óvart var að þau hafa flest verið jákvæð. Kannski vegna þess að þetta er nú aðallega miðað að metal fólki og því kannski ekki margir sannkristnir Norðmenn að horfa á þetta. En hver veit.” Um næstu plön sveitarinnar segir Balhazar. „Við erum með plön um að gera nýtt myndband í hverjum mánuði og enda svo á plötu. Við erum nú bara að þessu af því að okkur finnst þetta gaman. Það væri þó gaman að koma til Íslands til að halda tónleika þegar ástand leyfir.”
Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira