Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 14:01 Það er deyfð yfir öllu Njarðvíkurliðinu og líka yfir þjálfurunum á bekknum. Hér má sjá aðstoðarþjálfarana Friðrik Inga Rúnarsson og Halldór Rúnar Karlsson. Vísir/Vilhem Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld ræddi slakt gengi Njarðvíkinga en ekkert lið í deildinni hefur fengið færri stig frá og með 30. janúar síðastliðinn. „Mér finnst svo mikil deyfð yfir öllu. Það er svo mikil deyfð yfir þjálfurunum því þeir sitja þarna með krosslagðar hendur og í fýlu,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það er eins og að þegar þeir komast tíu stigum yfir og hitt liðið gefst ekki upp, þá fara þeir bara í fýlu. Þetta er svo ólíkt því sem Njarðvík er þekkt fyrir. Ég er gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Andleysið í Njarðvík „Það er eitt að vera með hæfileikaríka leikmenn og vera kannski heppnir í kanalottói eða útlendingalottói og svoleiðis en deyfðin yfir öllu er eitthvað svo augljós,“ sagði Sævar. Hermann Hauksson fór yfir sóknarleik Njarðvíkinga í tapleiknum á móti Haukum. „Mér fannst þeir vera algjörlega hugmyndasnauðir og þeir drippluðu loftið úr boltanum nánast í hverri einustu sókn. Það var eins og menn væru ekki vissir á kerfum, það var enginn að hlaupa neitt eða gera neitt. Hlaupa í einhverjar eyður eða reyna að skapa eitthvað eða hreyfa boltann. Boltinn stoppaði svakalega mikið hjá hverjum einasta leikmanni,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Það var vont að horfa á þetta og ég hafði það á tilfinningunni að þeir þorðu ekki að taka á þessu og vinna þennan leik,“ sagði Hermann. Það má heyra meira um umræðuna um Njarðvík í myndbandinu hér fyrir ofan. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira