Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 10:31 Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar í Wyoming háskólaliðinu eru að uppskera mikið ævintýri þessa dagana. Twitter/@wyo_wbb Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Körfubolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021
Körfubolti Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira