Föstudagsplaylisti LaFontaine Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. mars 2021 15:31 Jóhannes LaFontaine hefur að öllum líkindum skyggnst inn í teknótómið endrum og eins. Teknótófan Jóhannes LaFontaine, sem þeytir iðulega skífum og gefur út tónlist undir eftirnafni sínu, setti saman föstudagslagalista vikunnar. Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Jóhannes var meðlimur Shades of Reykjavík hipp-hópsins og hefur líka verið tíður samstarfsmaður félaga síns Ella Grill utan þess, en velur sér helst að gera teknó þegar hann er einn síns liðs. Sem LaFontaine er hann með minnst tíu útgáfur undir beltinu, flestar stuttskífur. Hann hefur verið hluti alls kyns annarra verkefna sem poppað hafa upp í gegnum tíðina, eitt handahófskennt dæmi er rassabassa verkefni hans og Ella Grill, Kex Verk Klan. Lagalistinn endurspeglar teknótilhugann, þar sem ekki margt annað kemst að. Við enda listans leysist hann þó upp í rokkdrullu. „Hann er hálfpartinn settur upp eins og dj-sett nema bara með lögum sem ég hef mest verið að hlusta á undanfarna mánuði í stað laga sem ég myndi í raun spila á klúbb,“ segir Jóhannes um lagavalið. „Það breytist frá degi til dags á hvernig tónlist ég nenni að hlusta á en svona „genre-lega“ séð er þetta eitthvað sem ég er mest fyrir í augnablikinu.“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Föstudagsplaylisti Ella Grill Elli Grill græddi saman nokkra lagstúfa í tryllingslegan hryllilista. 7. desember 2018 14:45