Tíu mismunandi meistarar á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 14:01 Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði gull í fjölþraut og á einu áhaldi en átta aðrir Íslandsmeistarar bættust síðan í hópinn. Fimleikasamband Íslands Það vantaði ekki Íslandsmeistarabrosin eftir keppni helgarinnr á stærsa móti ársins í íslenskum fimleikum. Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Fimleikar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Fimleikar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira