Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 16:21 Antonio Hester og félagar í Njarðvík hafa tapað sex leikjum í röð og eru komnir í fallbaráttu í Domino´s deildinni. Vísir/Vilhelm Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Liðin í níunda og tíunda sæti Domino´s deildarinnar eru lið sem flestir héldu að yrði að berjast mun ofar í töflunni en eru þess í stað í fallbaráttu þegar sex umferðir eru eftir af mótinu. Þetta eru lið Njarðvíkur og Tindastóls. „Höttur er í harðri fallbaráttu við lið sem telst vera stórveldi í íslenskum körfubolta. Þetta eru Njarðvíkingar sem eru í tíunda sæti,“ sagði Kjartan Atli í upphafi umfjöllunar um Njarðvík. „Maður finnur það, þótt að maður búi á höfuðborgarsvæðinu, að það nötrar allt í Njarðvík og þá er ég ekki að tala um jarðskjálfta,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Hermanns Haukssonar sem spilaði á sínum tíma með Njarðvík. „Þetta er ofboðslega skrýtið tímabil fyrir Njarðvíkinga, áhorfendur og aðdáendur Njarðvíkinga. Þetta er svona staða sem þekkist ekki þarna. Ég skil vel að fólk þar sé hundsvekkt með árangurinn því það er ekki eins og liðið sé illa mannað. Það vantar ekki leikmenn í þetta lið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Eins og staðan er í dag þá er liðið að mínu mati að spila lélegasta körfuboltann í deildinni. Þeir eru að láta niðurlægja sig í leikjum og hafa ekki átt möguleika í leikjum. Þetta er eitthvað sem enginn þekkir frá Njarðvík, hvernig þeir mæta og þetta andleysi,“ sagði Hermann sem var ekkert að skafa af. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti sem eru Njarðvík og Tindastóll. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frammistöðumat á Njarðvík og Tindastól eftir sextán umferðir Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Liðin í níunda og tíunda sæti Domino´s deildarinnar eru lið sem flestir héldu að yrði að berjast mun ofar í töflunni en eru þess í stað í fallbaráttu þegar sex umferðir eru eftir af mótinu. Þetta eru lið Njarðvíkur og Tindastóls. „Höttur er í harðri fallbaráttu við lið sem telst vera stórveldi í íslenskum körfubolta. Þetta eru Njarðvíkingar sem eru í tíunda sæti,“ sagði Kjartan Atli í upphafi umfjöllunar um Njarðvík. „Maður finnur það, þótt að maður búi á höfuðborgarsvæðinu, að það nötrar allt í Njarðvík og þá er ég ekki að tala um jarðskjálfta,“ sagði Kjartan Atli og beindi orðum sínum til Hermanns Haukssonar sem spilaði á sínum tíma með Njarðvík. „Þetta er ofboðslega skrýtið tímabil fyrir Njarðvíkinga, áhorfendur og aðdáendur Njarðvíkinga. Þetta er svona staða sem þekkist ekki þarna. Ég skil vel að fólk þar sé hundsvekkt með árangurinn því það er ekki eins og liðið sé illa mannað. Það vantar ekki leikmenn í þetta lið,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Eins og staðan er í dag þá er liðið að mínu mati að spila lélegasta körfuboltann í deildinni. Þeir eru að láta niðurlægja sig í leikjum og hafa ekki átt möguleika í leikjum. Þetta er eitthvað sem enginn þekkir frá Njarðvík, hvernig þeir mæta og þetta andleysi,“ sagði Hermann sem var ekkert að skafa af. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvað Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti sem eru Njarðvík og Tindastóll. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Frammistöðumat á Njarðvík og Tindastól eftir sextán umferðir
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Tindastóll Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira