Ítalir skella í lás yfir páska: Um 20 þúsund greinast á degi hverjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2021 10:23 Hermenn ræða við farþega á lestarstöð. Öll ónauðsynleg ferðalög milli svæða hafa verið bönnuð. epa/Paolo Salmoirago Ítalía er eldrauð þegar kemur að kórónuveirufaraldrinum og hefur allt verið sett í lás í þrjá daga til að koma í veg fyrir enn meiri fjölgun tilvika yfir páska. Um 20 þúsund ný tilfelli Covid-19 greinast nú á degi hverjum. Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Allar óþarfa ferðir eru bannaðar en fólki verður heimilt að deila páskamáltíð heima með tveimur öðrum fullorðnum einstaklingum. Kirkjur verða opnar en fólk er beðið um að sækja messu nálægt eigin heimili. Annað árið í röð mun Frans páfi flytja páskaávarp sitt fyrir auðu St. Péturstorgi. Að loknum páskum munu svæði ýmist verða skilgreind sem appelsínugul eða rauð fram til mánaðamóta. Um 3,6 milljónir manna hafa smitast af SARS-CoV-2 á Ítalíu og 110 þúsund látist af völdum Covid-19. Fyrsta apríl greindust 23.634 ný tilvik í landinu og 501 létu lífið. Samkvæmt hertum reglum hefur öllum „ónauðsynlegum“ verslunum verðið lokað og veitingastaðir og kaffihús mega aðeins bjóða fólki upp á að sækja eða fá sent heim. Yfirvöld hafa tilkynnt að lögreglumönnum verður fjölgað um 70 þúsund til að hafa eftirlit með því að farið sé að reglum. Innanríkisráðherrann Luciana Lamorgese sagði þetta ekki tímann til að slaka á, þar sem nú sæist loks til lands með fjölgun bólusetninga.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent