Fyrrverandi NFL-leikmaður handtekinn fyrir morð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 10:01 Travis Rudolph situr núna í gæsluvarðhaldi. getty/Robin Alam Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni. NFL Bandaríkin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni.
NFL Bandaríkin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni