Fjarkennsla út vikuna í MH eftir að kennari smitaðist Kolbeinn Tumi Daðason og skrifa 13. apríl 2021 15:19 Það verður fámennt í skólanum út vikuna. Vísir/Vilhelm Allir nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð munu verða í fjarkennslu út vikuna eftir að kennari við skólann greindist smitaður. Þær upplýsingar fengust á skrifstofu skólans að nokkrir bekkir væru farnir í úrvinnslusóttkví og ákveðið hefði verið að kennt yrði á netinu út vikuna af öryggisráðstöfunum. Þrír greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær og voru allir utan sóttkvíar, þeirra á meðal kennarinn. Steinn Jóhannsson, rektor skólans, var á fundi og ekki til viðræðu þegar fréttastofa hafði samband. Hann tjáði Ríkisútvarpinu fyrir stundu að kennarinn hafi verið veikur síðan á sunnudag. Próf í gær hafi leitt í ljós jákvætt smit. Kennarinn hitti þrjá nemendahópa á fimmtudag og föstudag og eru þeir komnir í úrvinnslusóttkví. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra er varða tilslakanir innanlands tekur gildi á fimmtudag. Þá má aftur fara í sund og líkamsrækt, stunda íþróttir og skella sér á barinn svo fátt eitt sé nefnt, innan nokkurra takmarkana þó. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þær upplýsingar fengust á skrifstofu skólans að nokkrir bekkir væru farnir í úrvinnslusóttkví og ákveðið hefði verið að kennt yrði á netinu út vikuna af öryggisráðstöfunum. Þrír greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær og voru allir utan sóttkvíar, þeirra á meðal kennarinn. Steinn Jóhannsson, rektor skólans, var á fundi og ekki til viðræðu þegar fréttastofa hafði samband. Hann tjáði Ríkisútvarpinu fyrir stundu að kennarinn hafi verið veikur síðan á sunnudag. Próf í gær hafi leitt í ljós jákvætt smit. Kennarinn hitti þrjá nemendahópa á fimmtudag og föstudag og eru þeir komnir í úrvinnslusóttkví. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra er varða tilslakanir innanlands tekur gildi á fimmtudag. Þá má aftur fara í sund og líkamsrækt, stunda íþróttir og skella sér á barinn svo fátt eitt sé nefnt, innan nokkurra takmarkana þó.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira