Lagið fjallar um það að verða fullorðinn. Þegar við eldumst leyfum við okkur ekki að vera börn lengur, og leikgleðin, ímyndunaraflið og filtersleysið er allt í einu bannað. Við breytumst ekki bara í fullorðna þegar við eldumst.
Myndbandið er eftir Daníel Jón og Hauk Jóhannesson og drónaefnið tekið upp af Arnari Frey Tómassyni.