Hæðin yfir Grænlandi heldur köldum loftstraumi að landinu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2021 07:22 Frá Djúpavogi. Vísir/Vilhelm Hæðin yfir Grænlandi ræður enn veðrinu hér á landi og heldur fremur köldum loftstraumi að landinu. Hitinn yfir daginn sunnanmegin á landinu getur rofið tíu stiga múrinn ef nægilega bjart verður en um landið norðanvert verða plúsgráðurnar mun færri. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Landsmenn mega búast við norðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu, lítilsháttar él á Norðaustur- og Austurlandi, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Heldur hægari vindur sunnanlands og stöku skúrir þar í dag. „Þegar líður á vikuna gera spár ráð fyrir að meira sjáist til sólar á Norðurlandi svo að eitthvað hækkar hitastigið að deginum, en aftur á móti verður ansi víða næturfrost,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 5-10, en hægari breytileg átt S-lands. Þurrt að kalla á NA- og A-landi, annars skýjað með köflum og skúrir við S-ströndina. Hiti 1 til 10 stig að deginum, mildast SV-til en víða næturfrost. Á miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8. Skúrir á S-landi og dálítil él A-lands, annars þurrt. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður, en líkur á skúrum S-lands. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt og bjart veður, en skýjað með köflum A-til. Svalt í veðri fyrir austan, en hiti að 10 stigum um landið SV-vert. Á laugardag: Suðlæg átt með smáskúrum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Á sunnudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir austlæga átt. Skýjað og smá væta sunnantil, en annars þurrt. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Landsmenn mega búast við norðaustan fimm til þrettán metrum á sekúndu, lítilsháttar él á Norðaustur- og Austurlandi, en annars skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Heldur hægari vindur sunnanlands og stöku skúrir þar í dag. „Þegar líður á vikuna gera spár ráð fyrir að meira sjáist til sólar á Norðurlandi svo að eitthvað hækkar hitastigið að deginum, en aftur á móti verður ansi víða næturfrost,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 5-10, en hægari breytileg átt S-lands. Þurrt að kalla á NA- og A-landi, annars skýjað með köflum og skúrir við S-ströndina. Hiti 1 til 10 stig að deginum, mildast SV-til en víða næturfrost. Á miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8. Skúrir á S-landi og dálítil él A-lands, annars þurrt. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður, en líkur á skúrum S-lands. Hiti 3 til 9 stig yfir daginn. Á föstudag: Norðlæg eða breytileg átt og bjart veður, en skýjað með köflum A-til. Svalt í veðri fyrir austan, en hiti að 10 stigum um landið SV-vert. Á laugardag: Suðlæg átt með smáskúrum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 4 til 10 stig að deginum. Á sunnudag (annar í hvítasunnu): Útlit fyrir austlæga átt. Skýjað og smá væta sunnantil, en annars þurrt. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira