Unnu án markvarðar og varamanna Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2021 10:01 Enzo Pérez í græna markmannsbúningnum fagnar með félögum sínum eftir sigurinn mikilvæga. AP/Juan Ignacio Roncoroni Argentínska stórliðið River Plate var án markvarðar og varamanna þegar liðið landaði 2-1 sigri gegn Independiente Santa Fe í Meistaradeild Suður-Ameríku í gærkvöld. Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leikið River Plate grátt og frá því á föstudag hafa 20 leikmenn liðsins greinst með veiruna, þar á meðal allir fjórir markverðir liðsins. Beiðni River Plate um að skrá nýjan markvörð í hópinn var hafnað og þá voru góð ráð dýr. Miðjumaðurinn Enzo Pérez tók að sér að standa í markinu og stóð sig svo vel að hann var valinn maður leiksins í leikslok. A COVID-19 outbreak ruled out 20 of River Plate s players for their Copa Libertadores match against Santa Fe, including all four of their goalkeepers. They were told to play anyway with no subs and midfielder Enzo Perez in goal. They won 2-1. Perez was named Man of the Match. pic.twitter.com/TZR17jsIUa— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Fabrizio Angileri og Julian Álvarez komu River Plate í 2-0 á fyrstu sex mínútum leiksins. Það var ekki fyrr en á 73. mínútu sem að kólumbísku gestunum tókst að finna leið framhjá Perez með marki Kelvin Osorio. Eftir sigurinn er River Plate efst í sínum riðli og öruggt um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Liðið hefur unnið keppnina fjórum sinnum, síðast árið 2018.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira