Leita vopnaðs hermanns sem skaut að lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 14:45 Umfangsmikil leit að manninum stendur nú yfir. Gendarmerie nationale Skipulögð leit stendur nú yfir í suðvestur Frakklandi að fyrrverandi hermanni sem er þungvopnaður og á flótta. Maðurinn skaut að lögreglu á færi áður en að hann flúði. Íbúar eru hvattir til að halda sig innandyra. Þyrlur, leitarhundar og meira en 200 lögreglumenn taka þátt í leitinni í kring um bæinn Le Lardin-Saint-Lazare í Dordogne héraðinu. Fréttamiðlar á svæðinu greina frá því að maðurinn sé á þrítugsaldir og hafi komið inn á borð lögreglu eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Maðurinn er sagður þungvopnaður. #LeLardinSaintLazare L'intervention de la #gendarmerie se poursuit 250 #gendarmes / véhicules blindés / équipes cynophiles / hélicoptères L'ex concubine et ses enfants indemnes, sous protection de la gendarmerie Respectez les consignes@Gendarmerie_024 @Prefet24 pic.twitter.com/475smB5Old— Gendarmerie nationale (@Gendarmerie) May 30, 2021 „Maðurinn fór að heimili fyrrverandi maka síns þar sem ágreiningur átti sér stað. Lögregla var kölluð til og þegar hún kom á vettvang skaut hinn grunaði af skotvopni í átt að lögreglu. Hann flúði inn í skóglendi þar nærri,“ sagði Frédéric Périssat, héraðsstjóri í Dordogne, í samtali við sjónvarpsstöðina BFM. Hann bætti því við að maðurinn sé líklega á fjögurra ferkílómetra svæði fyrir utan bæinn en svæðið sé erfitt yfirferðar. Það sé skógi vaxið og mikið um holt og hæðir. Frakkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Þyrlur, leitarhundar og meira en 200 lögreglumenn taka þátt í leitinni í kring um bæinn Le Lardin-Saint-Lazare í Dordogne héraðinu. Fréttamiðlar á svæðinu greina frá því að maðurinn sé á þrítugsaldir og hafi komið inn á borð lögreglu eftir að hafa beitt heimilisofbeldi. Maðurinn er sagður þungvopnaður. #LeLardinSaintLazare L'intervention de la #gendarmerie se poursuit 250 #gendarmes / véhicules blindés / équipes cynophiles / hélicoptères L'ex concubine et ses enfants indemnes, sous protection de la gendarmerie Respectez les consignes@Gendarmerie_024 @Prefet24 pic.twitter.com/475smB5Old— Gendarmerie nationale (@Gendarmerie) May 30, 2021 „Maðurinn fór að heimili fyrrverandi maka síns þar sem ágreiningur átti sér stað. Lögregla var kölluð til og þegar hún kom á vettvang skaut hinn grunaði af skotvopni í átt að lögreglu. Hann flúði inn í skóglendi þar nærri,“ sagði Frédéric Périssat, héraðsstjóri í Dordogne, í samtali við sjónvarpsstöðina BFM. Hann bætti því við að maðurinn sé líklega á fjögurra ferkílómetra svæði fyrir utan bæinn en svæðið sé erfitt yfirferðar. Það sé skógi vaxið og mikið um holt og hæðir.
Frakkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira