Hiti allt að tuttugu stigum norðanlands Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2021 07:07 Hlýjast verður norðanlands i dag. Á myndinni er að sjá Hof á Akureyri. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir suðvestanátt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður með suðurströndinni. Skýjað að mestu um landið og víða dálítil rigning með köflum. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að keimlíkt veður verði á morgun með súld eða rigningu sunnantil en annars hægari sunnanátt og úrkomuminna. Hlýtt í veðri, einkum fyrir norðan. Hiti tíu til tuttugu stig, hlýjast norðanlands. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustanátt 5-13 og súld eða rigning með köflum sunnantil, en hæg sunnanátt og úrkomulítið annars staðar. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Suðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Rigning eða súld öðru hvoru, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag: Sunnanátt 8-13 m/s og rigning um sunnan- og suðaustanvert landið, en þurrt að kalla norðaustantil. Hæg breytileg átt og dálítil væta annars staðar. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Sunnanátt, skýjað og þurrt að kalla en fer að rigna sunnan- og vestantil um kvöldið. Þurrt um landið austanvert. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á miðvikudag: Suðvestanátt og rigning í flestum landshlutum en úrkomulítið austantil. Hiti 9 til 15 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðvestanátt og rigningu eða skúrir um vestanvert landið. Þurrt og bjart norðan og austantil. Hiti breytist lítið Veður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að keimlíkt veður verði á morgun með súld eða rigningu sunnantil en annars hægari sunnanátt og úrkomuminna. Hlýtt í veðri, einkum fyrir norðan. Hiti tíu til tuttugu stig, hlýjast norðanlands. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðaustanátt 5-13 og súld eða rigning með köflum sunnantil, en hæg sunnanátt og úrkomulítið annars staðar. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag (sjómannadagurinn): Suðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Rigning eða súld öðru hvoru, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag: Sunnanátt 8-13 m/s og rigning um sunnan- og suðaustanvert landið, en þurrt að kalla norðaustantil. Hæg breytileg átt og dálítil væta annars staðar. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Sunnanátt, skýjað og þurrt að kalla en fer að rigna sunnan- og vestantil um kvöldið. Þurrt um landið austanvert. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á miðvikudag: Suðvestanátt og rigning í flestum landshlutum en úrkomulítið austantil. Hiti 9 til 15 stig. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðvestanátt og rigningu eða skúrir um vestanvert landið. Þurrt og bjart norðan og austantil. Hiti breytist lítið
Veður Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira