Fá greiddan launaauka en enga yfirvinnu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 20:55 Í stað yfirvinnu hafa Alma og Þórólfur fengið greiddan launaauk. vísir/vilhelm Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hafa fengið greidda launaauka vegna álags í heimsfaraldrinum upp á samtals tæpa fimm og hálfa milljón. Víðir Reynisson og Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavörnum hafa unnið rúma 2.500 yfirvinnutíma samanlagt síðustu fimmtán mánuðum. Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Hvorki Alma né Þórólfur fá greidda yfirvinnu því þau eru bæði með fastlaunasamning. Í staðin hafa þau fengið greidda launaauka vegna mikils álags í starfi síðustu mánuði en í kvöldfréttum RÚV kom fram að þríeykið svokallaða hefði verið í að minnsta kosti 150 prósent vinnu frá því að faraldurinn hófst. Alma fékk greiddan launaauka sem nam 10 prósentum af mánaðarlaunum hennar að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Það eru um 170 þúsund krónur á mánuði eða samtals 2.551.500 krónur. Þórólfur fékk þá greiddan launaauka sem nam 12 prósentum af mánaðarlaunum hans að meðaltali síðustu fimmtán mánuði. Samtals fékk hann 2.839.902 krónur eða tæp 190 þúsund á mánuði. 1.400 klukkutímar yfir fasta yfirvinnu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fá hins vegar greidda yfirvinnu. Mánaðarlaun Víðis eru tæplega 830 þúsund krónur en Rögnvaldur er með tæplega 790 þúsund krónur á mánuði. Inni í þeirri tölu er föst yfirvinna. 1.400 klukkutímar, sem Víðir og Rögnvaldur hafa unnið yfir fasta yfirvinnu, jafngilda 175 átta stunda vinnudögum.vísir/vilhelm Þeir hafa þó báðir unnið lang yfir fasta yfirvinnu sina á síðustu mánuðum eða samtals um fjórtán hundruð stundir. Það eru 175 átta stunda vinnudagar. Á síðustu fimmtán mánuðum vann Víðir 1.340 yfirvinnutíma en Rögnvaldur 1.189.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Kjaramál Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira