EM í dag: „Öskruðu Tyrkina í kaf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2021 21:55 Mikil stemning í ítalska hópnum. Alberto Lingria/Getty Freyr Alexandersson, fyrrum landsliðsþjálfari, hrósaði ítalska landsliðinu en hreifst ekki af því tyrkneska eftir opnunarleikinn á EM. Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Ítalía vann öruggan 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum sem fór fram í Róm í kvöld. Heimamenn voru mikið sterkari aðilinn en leikurinn var gerður upp í EM í dag í leikslok. „Þeir geta sjálfum sér um kennt fyrir að hafa mætt svona út úr sínu elementi,“ sagði Freyr um Tyrkina. „Við töluðum um það í upphitunarþáttunum að þeir væru búnir að búa til móment með sér og það var flottur taktur í þeim.“ Ítalir láta yfirleitt vel í sér heyra í þjóðsöngnum og það var engin breyting á því í dag. The Italian national anthem is in a league of its own. 🇮🇹Pure passion. 👊🎥 @ESPNFCpic.twitter.com/Gb0yGk6dMQ— Oddschanger (@Oddschanger) June 11, 2021 „Svo mæta þeir í dag skíthræddir. Þeir voru hræddir við þá og ég skil þá eftir þjóðsönginn. Þeir öskruðu þá í kaf,“ sagði Freyr. „Ítalirnir voru töffararnir og Tyrkirnir voru litlir í sér og hræddir. Þeir voru passífir og það hentar þeim ekki vel.“ „Mér fannst þeir missa taktinn og gerðu það sjálfir. Stilltu liðinu upp passíft og mættu andlega ekki með þessa stemningu sem þú þarft að eiga í fyrsta leik gegn Ítölum.“ Klippa: EM í dag - 1. dagur EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04 Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Sjáðu mörkin úr sögulegum opnunarleik Ítalir byrja heldur betur Evrópumótið af krafti en þeir eru komnir með þrjú stig eftir 3-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. 11. júní 2021 21:04
Ítalir rúlluðu yfir Tyrki Ítalir byrja Evrópumótið af krafti en þeir unnu 3-0 sigur á Tyrkjum í opnunarleiknum á 16. Evrópumótinu í fótbolta karla. Spilað var í Róm. 11. júní 2021 20:51