Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:25 Björgvin Páll mun leika með Val á næstu leiktíð. vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. „Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum. Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira
„Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum.
Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sjá meira