Guðni Valur einn frjálsíþróttamanna á Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2021 16:15 Guðni Valur Guðnason hefur keppt á stórmótum síðustu ár, meðal annars EM í Berlín 2018. vísir/getty Guðni Valur Guðnason er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur fengið staðfestan keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan síðar í sumar. Guðni Valur keppir í kringlukasti. Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Alþjóða frjálsíþróttasambandið staðfesti hverjir munu keppa í Tókýó í dag. Guðni Valur er þar einn Íslendinga. Talið var að Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fengi svokallað „kvótasæti“ í 200 metra hlaupi kvenna en þar sem Guðni Valur fer inn á „kvótasæti“ getur Guðbjörg Jóna það ekki. Undanfarin ár hefur Ísland átt kvóta fyrir einn karl og eina konu í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna. Hefði Guðni Valur náð Ólympíu lágmarki hefði Guðbjörg Jóna fengið „kvótasæti“ en þar sem Guðni Valur náði því ekki fær hann eina sætið sem Ísland á þar sem hann var með bestan árangur ef horft er yfir bæði kyn. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, mun endanlega staðfesta hvaða íþróttafólk – eða íþróttamaður – fer á leikana á morgun. Ekki færri keppendur í 109 ár Í frétt RÚV um málið kemur fram að Ísland hafi ekki átt færri keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikum síðan í Stokkhólmi árið 1912. Þá átti Ísland aðeins einn keppenda í frjálsum íþróttum en Jón Halldórsson keppti í 100 metra hlaupi. Á leikunum í ár verða staðfest þrír Íslendingar en sundkappinn Anton Sveinn McKee mun keppa í 200 metra bringusundi og þá mun skyttan Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssuskotfimi af 10 metra færi. Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir náði B-lágmarki í 200 metra skriðsundi fyrir Ólympíuleikana í byrjun mars og gæti hún því verið fjórði Íslendingurinn sem vinnur sér inn þátttöku á leikunum. Það kemur endanlega í ljós á morgun.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira