Fyrsta Chicago-vélin lenti á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2021 14:49 Vatni sprautað í boga yfir vélina við lendingu. Isavia Bandaríska flugfélagið United Airlines hóf í dag í fyrsta sinn beint flug milli Keflavíkurflugvallar og Chicago. Þetta er í fyrsta sinn sem United býður upp á beint flug milli Íslands og Chicago en bandarískt flugfélag hefur ekki áður boðið upp á beint flug á þessari leið. Fyrstu ferð félagsins milli Keflavíkurflugvallar og Chicago O´Hare alþjóðaflugvallar var fagnað með vatnsboga í morgun. Áætlun United gerir ráð fyrir að flogið verði milli Keflavíkurflugvallar og Chicago til 4. október. Til viðbótar þá flýgur félagið einnig frá Íslandi til New York/Newark. Það flug hófst 3. júní síðastliðinn og stendur til 30. október. Flogið er daglega til beggja áfangastaða. „Það er okkur mikil ánægja að taka á móti fyrsta flugi United Airlines frá Chicago til Íslands,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þessi borði fór á loft við komuna til Íslands í morgun.Isavia „Sú ákvörðun United Airlines að bæta Chicago við sem nýjum áfangastað er skýrt merki um það hve vinsælt Ísland er og verður áfram þegar heimsfaraldrinum sleppir. Hún er einnig til marks um mikla eftirspurn eftir ferðalögum frá Bandaríkjunum til Íslands. Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir okkur og United Airlines mikilsmetinn samstarfsaðili okkar.“ Bob Schumacher, sölustjóri United, fagnar tímamótunum. „Við erum spennt að hefja þessa þjónustu með beint flug, þá fyrstu sem rekin er af bandarísku flugfélagi á milli Reykjavíkur og Chicago,“ segir Schumacher. „Þessi nýja þjónusta stækkar leiðakerfi okkar í Evrópu enn frekar og með ákjósanlegri brottfarar- og komutíma býðst viðskiptavinum okkar frá Íslandi enn meira úrval ferðamöguleika og möguleikinn á að taka tengiflug frá tengistöð okkar á Chicago O'Hare til yfir 110 áfangastaða víðs vegar um Ameríku á auðveldan hátt.“ Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Fyrstu ferð félagsins milli Keflavíkurflugvallar og Chicago O´Hare alþjóðaflugvallar var fagnað með vatnsboga í morgun. Áætlun United gerir ráð fyrir að flogið verði milli Keflavíkurflugvallar og Chicago til 4. október. Til viðbótar þá flýgur félagið einnig frá Íslandi til New York/Newark. Það flug hófst 3. júní síðastliðinn og stendur til 30. október. Flogið er daglega til beggja áfangastaða. „Það er okkur mikil ánægja að taka á móti fyrsta flugi United Airlines frá Chicago til Íslands,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þessi borði fór á loft við komuna til Íslands í morgun.Isavia „Sú ákvörðun United Airlines að bæta Chicago við sem nýjum áfangastað er skýrt merki um það hve vinsælt Ísland er og verður áfram þegar heimsfaraldrinum sleppir. Hún er einnig til marks um mikla eftirspurn eftir ferðalögum frá Bandaríkjunum til Íslands. Bandaríkin eru mikilvægur markaður fyrir okkur og United Airlines mikilsmetinn samstarfsaðili okkar.“ Bob Schumacher, sölustjóri United, fagnar tímamótunum. „Við erum spennt að hefja þessa þjónustu með beint flug, þá fyrstu sem rekin er af bandarísku flugfélagi á milli Reykjavíkur og Chicago,“ segir Schumacher. „Þessi nýja þjónusta stækkar leiðakerfi okkar í Evrópu enn frekar og með ákjósanlegri brottfarar- og komutíma býðst viðskiptavinum okkar frá Íslandi enn meira úrval ferðamöguleika og möguleikinn á að taka tengiflug frá tengistöð okkar á Chicago O'Hare til yfir 110 áfangastaða víðs vegar um Ameríku á auðveldan hátt.“
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira