Vissu af samskiptum innan lögreglu í rannsókn sem beindist að þeim Snorri Másson skrifar 2. júlí 2021 16:57 Aðalheiður Magnúsdóttir og Sigurbjörn Þorkelsson. Aðsend mynd Eigendur Ásmundarsalar vissu af umdeildum ummælum lögregluþjóna á vettvangi á Þorláksmessu áður en nefnd um eftirlit með lögreglu hafði vitneskju um ummælin. Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna. Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Í Stundinni er greint frá því að það hafi verið eigendur Ásmundarsalar sem létu nefndina vita af ummælunum, sem sneru meðal annars að stjórnmálaskoðunum viðstaddra. Um var að ræða ummæli úr upptökum úr búkmyndavélum lögregluþjónanna. Þetta þýðir að með einhverjum hættu bárust eigendum Ásmundarsalar upplýsingar um ummælin á meðan mál þeirra var í vinnslu hjá lögreglunni. Þegar Vísir ræddi við Skúla Þór Gunnsteinsson, formann nefndar um eftirlit með lögreglu, sagði hann að þær upptökur sem nefndin hafi fyrst hafi verið klipptar þannig að umrædd ummæli voru ekki þar inni. Skúli sagði einnig að þessar takmörkuðu upptökur væru einnig þær sem verjendur aðila í málinu hefðu fengið afhentar. Eigendur Ásmundarsalar fengu upplýsingarnar samkvæmt því ekki í gegnum gögn sem þeim voru formlega afhent vegna rannsóknarinnar. Hvorki Sigurbjörn Þorkelsson né Aðalheiður Magnúsdóttir hafa svarað símtölum Vísis. Ummælin sem lögreglumennirnir létu falla voru vangaveltur um athyglina sem það kynni að vekja að ráðherra væri staddur í samkvæmi þar sem sóttvarnalög voru brotin. Um leið ræddu lögreglumennirnir um að þeir hefðu kannast við gesti í samkvæminu úr röðum sjálfstæðismanna.
Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00 Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tregust til að afhenda gögn Ágreiningur hefur verið uppi milli Nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL) og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um skyldu lögreglunnar til að afhenda nefndinni ákveðin gögn. 2. júlí 2021 06:00
Brynjar segir þá lögreglumenn sem eiga við sönnunargögn vonda lögreglumenn Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur einsýnt að meðferð lögreglunnar á efni úr búkmyndavélum í tengslum við Ásmundarsalsmálið flokkist undir það að átt hafi verið við sönnunargögn. 1. júlí 2021 12:13