Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júlí 2021 08:50 Ljónið Huma er komið aftur heim til eiganda síns. epa/Mak Remissa Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Hin 18 mánaða gamla, 70 kílóa Hima var flutt inn af Qi, sem hélt henni sem gæludýri á heimili sínu í einu af dýrari hverfum höfuðborgarinnar Phnom Penh. Yfirvöld komust á snoðir um Himu eftir að myndbönd af Qi leika við ljónið birtust á TikTok. Ljónið var gert upptækt 27. júní síðastliðinn og flutt í dýraathvarf fyrir villt dýr. Nokkrum dögum seinna fór myndband í dreifingu af heimsókn Qi í athvarfið. Þar sást Hima láta vel að eigandanum á meðan hann ljóninu að borða. Í kjölfarið hóf almenningur að kalla eftir því á samfélagsmiðlum að parið yrði sameinað á ný. Á sunnudagskvöld greindi forsætisráðherrann Hun Sen frá því á Facebook að Qi fengi gæludýrið til baka, að því gefnu að hann smíðaði búr til að tryggja að ljónið yrði ekki öðrum að skaða. Þá sagði hann að ef Qi hefði verið sektaður, ætti hann að fá sektina endurgreidda. Qi sagðist í samtali við fjölmiðla alsæll að hafa endurheimt Humu en hvað varðar inngrip forsætisráðherrans hefur verið bent á að Hun Sen hefur löngum verið afar hliðhollur Kína, sem hefur veitt gríðarlegum fjármunum inn í hagkerfi Kambódíu. Kambódía Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Hin 18 mánaða gamla, 70 kílóa Hima var flutt inn af Qi, sem hélt henni sem gæludýri á heimili sínu í einu af dýrari hverfum höfuðborgarinnar Phnom Penh. Yfirvöld komust á snoðir um Himu eftir að myndbönd af Qi leika við ljónið birtust á TikTok. Ljónið var gert upptækt 27. júní síðastliðinn og flutt í dýraathvarf fyrir villt dýr. Nokkrum dögum seinna fór myndband í dreifingu af heimsókn Qi í athvarfið. Þar sást Hima láta vel að eigandanum á meðan hann ljóninu að borða. Í kjölfarið hóf almenningur að kalla eftir því á samfélagsmiðlum að parið yrði sameinað á ný. Á sunnudagskvöld greindi forsætisráðherrann Hun Sen frá því á Facebook að Qi fengi gæludýrið til baka, að því gefnu að hann smíðaði búr til að tryggja að ljónið yrði ekki öðrum að skaða. Þá sagði hann að ef Qi hefði verið sektaður, ætti hann að fá sektina endurgreidda. Qi sagðist í samtali við fjölmiðla alsæll að hafa endurheimt Humu en hvað varðar inngrip forsætisráðherrans hefur verið bent á að Hun Sen hefur löngum verið afar hliðhollur Kína, sem hefur veitt gríðarlegum fjármunum inn í hagkerfi Kambódíu.
Kambódía Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira