Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 15:30 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með nýju Evróputreyju Stjörnumanna. Fésbók/Stjarnan Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira