Eiffel-turninn opnaður á ný Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. júlí 2021 21:32 Eiffel-turninn í París hefur verið opnaður á ný eftir lengstu lokun hans síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. Getty/Chesnot Einn allra vinsælasti ferðamannastaður Frakklands, Eiffel turninn í París, var opnaður að nýju í dag eftir níu mánaða lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Turninn var opnaður þrátt fyrir að sóttvarnaraðgerðir hafi verið hertar nokkuð í vikunni vegna Delta-afbrigðisins. Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Fyrir faraldurinn voru erlendir ferðamenn átta af tíu þeirra sem komu í turninn, en á síðasta ári voru heimamenn í meirihluta. Fyrstu gestirnir í dag voru himinlifandi með heimsóknina. Philippe Duval, ferðamaður frá Bordeaux, var meðal þeirra fyrstu til þess að fara upp á þriðju hæð turnsins í dag og sagði hann því fylgja miklar tilfinningar. „Við erum mjög ánægð og stolt. Að vera fyrir ofan fallegustu borg í heimi, hvað getur maður beðið um meira?“ Gestum gert að framvísa vottorði Leyfilegur fjöldi gesta í turninum verður þó helmingi færri en venjulega eða 13 þúsund manns til þess að hægt verði að framfylgja nándarreglunni. Þá verður gestum turnsins gert að framvísa bólusetningarvottorði eða neikvæðu PCR prófi frá og með miðvikudeginum í næstu viku. Patrick Branco Ruvio, framkvæmdastjóri Eiffel-turnsins, var tilfinningaríkur við opnun turnsins í dag. En um er að ræða lengstu lokun turnsins síðan í Seinni heimsstyrjöldinni. „Við höfum unnið gríðarlega mikið og þegar ég sá fyrsta gestinn varð ég mjög hamingjusamur,“ sagði Ruvio.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira