Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:00 Becca Meyers þótti líkleg til afreka á Ólympíumóti fatlaðra. getty/Stacy Revere Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira