Brjálaður yfir því leikmennirnir hans vilji ekki láta bólusetja sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2021 16:01 Ron Rivera vill að leikmenn Washington þiggi bólusetningu. getty/Scott Taetsch Ron Rivera, þjálfari Washington í NFL-deildinni, er æfur yfir því hversu tregir leikmenn liðsins eru til að láta bólusetja sig. Allt þjálfarateymi Washington er bólusett en ekki er sömu sögu að segja af leikmannahópi liðsins. Aðeins rétt rúmur helmingur hans er bólusettur. Og það fer í taugarnar á Rivera. „Þetta er pirrandi því á síðasta tímabili vorum við númer eitt í baráttunni gegn covid. Allir leikmennirnir héldu sig inni í búbblunni, gerðu það sem þeir áttu að gera og aðeins tvö tilfelli komu upp, bæði hjá leikmönnum sem spiluðu ekki. En einhverra hluta vegna eru leikmenn tregir til að láta bólusetja sig núna,“ sagði Rivera. Hann segir að leikmennirnir geti ekki bara hugsað um sjálfa sig þegar þeir ákveða að láta ekki bólusetja sig. „Vonandi komum við þeim í skilning um að þetta er ekki bara fyrir þá heldur fyrir fólkið í kringum þá. Þetta er val hvers og eins en vonandi skipta þeir um skoðun og skilja hvað er undir. Ég er pirraður, mjög pirraður.“ Í síðustu viku var greint var frá því að liðum yrði dæmdur ósigur ef kórónuveirusmit kæmu upp hjá óbólusettum leikmönnum. Jafnframt sektar NFL óbólusetta leikmenn sem brjóta sóttvarnarreglur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Allt þjálfarateymi Washington er bólusett en ekki er sömu sögu að segja af leikmannahópi liðsins. Aðeins rétt rúmur helmingur hans er bólusettur. Og það fer í taugarnar á Rivera. „Þetta er pirrandi því á síðasta tímabili vorum við númer eitt í baráttunni gegn covid. Allir leikmennirnir héldu sig inni í búbblunni, gerðu það sem þeir áttu að gera og aðeins tvö tilfelli komu upp, bæði hjá leikmönnum sem spiluðu ekki. En einhverra hluta vegna eru leikmenn tregir til að láta bólusetja sig núna,“ sagði Rivera. Hann segir að leikmennirnir geti ekki bara hugsað um sjálfa sig þegar þeir ákveða að láta ekki bólusetja sig. „Vonandi komum við þeim í skilning um að þetta er ekki bara fyrir þá heldur fyrir fólkið í kringum þá. Þetta er val hvers og eins en vonandi skipta þeir um skoðun og skilja hvað er undir. Ég er pirraður, mjög pirraður.“ Í síðustu viku var greint var frá því að liðum yrði dæmdur ósigur ef kórónuveirusmit kæmu upp hjá óbólusettum leikmönnum. Jafnframt sektar NFL óbólusetta leikmenn sem brjóta sóttvarnarreglur. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira