Kennarar sem fengu Janssen fá örvunarskammt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2021 14:30 Það styttist í að skólar hefjist á nýjan leik. Vísir/Vilhelm Að tillögu sóttvarnalæknis er öllum kennurum og starfsmönnum skóla sem fengu Janssen bólusetningu í vor boðinn örvunarskammtur með bóluefni frá Pfizer í næstu viku og vikunni þar á eftir. Þetta kemur fram á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem segir að minnst 28 dagar þurfi að hafa liðið frá bólusetningu með bóluefni Janssen til að hægt sé að mæta til að fá örvunarskammtinn. Bólusett verður dagana 3. til 13. ágúst á Suðurlandsbraut 34. Fólk er beðið um að koma í eftirfarandi röð en raðað er á dagana eftir því í hvaða mánuði viðkomandi er fæddur: Janúar og febrúar - 3. ágúst Mars - 4. ágúst Apríl - 5. ágúst Maí - 6. ágúst Júní - 9. ágúst Júlí - 10. ágúst Ágúst - 11. ágúst September og október - 12. ágúst Nóvember og desember - 13. ágúst Bólusett er frá klukkan 11 til 16. Fólk er beðið að koma eftir því hvenær í mánuðinum það er fætt. Þannig að þau sem eru fædd í fyrstu viku mánaðarins koma klukkan 11, þau sem eru fædd í annarri viku koma klukkan 12, þau sem eru fædd í þriðju viku koma klukkan 13 og þau sem fædd eru í síðustu viku mánaðar mæta klukkan 15. Boð verða ekki send út í þessar bólusetningar en allir eru beðnir um að hafa meðferðis eldra strikamerki um boð í bólusetningu. Þá skiptir ekki máli í hvaða efni eða dag boðað var. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Háskólar Leikskólar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem segir að minnst 28 dagar þurfi að hafa liðið frá bólusetningu með bóluefni Janssen til að hægt sé að mæta til að fá örvunarskammtinn. Bólusett verður dagana 3. til 13. ágúst á Suðurlandsbraut 34. Fólk er beðið um að koma í eftirfarandi röð en raðað er á dagana eftir því í hvaða mánuði viðkomandi er fæddur: Janúar og febrúar - 3. ágúst Mars - 4. ágúst Apríl - 5. ágúst Maí - 6. ágúst Júní - 9. ágúst Júlí - 10. ágúst Ágúst - 11. ágúst September og október - 12. ágúst Nóvember og desember - 13. ágúst Bólusett er frá klukkan 11 til 16. Fólk er beðið að koma eftir því hvenær í mánuðinum það er fætt. Þannig að þau sem eru fædd í fyrstu viku mánaðarins koma klukkan 11, þau sem eru fædd í annarri viku koma klukkan 12, þau sem eru fædd í þriðju viku koma klukkan 13 og þau sem fædd eru í síðustu viku mánaðar mæta klukkan 15. Boð verða ekki send út í þessar bólusetningar en allir eru beðnir um að hafa meðferðis eldra strikamerki um boð í bólusetningu. Þá skiptir ekki máli í hvaða efni eða dag boðað var.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Grunnskólar Háskólar Leikskólar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Sjá meira