Margir aðdáendur Pokémon Go vilja sóttvarnareglurnar áfram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2021 10:32 Spilarar taka þátt í Pokémon Go-hátíð í Dortmund í Þýskalandi áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. epa/Friedemann Vogel Margir aðdáenda snjallsímaleiksins Pokémon Go eru afar óánægðir með þá ákvörðun framleiðandans Niantic að vinda ofan af breytingum sem voru gerðar á leiknum þegar kórónuveirufaraldurinn braust út í fyrra. Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Leikurinn gengur út á það að safna Pokémon-fígúrum og berjast við aðra spilara og krefst þess að viðkomandi ferðist um í raunheimum, þar sem fígúrurnar og ýmsir hlutir birtast í leiknum á ákveðnum stöðum. Þegar kórónuveirufaraldurinn braust út brást leikjafyrirtækið við með því að tvöfalda þá fjarlægð sem spilarar þurftu að vera frá staðnum þar sem viðburðir í leiknum virkjuðust. Ef eitthvað átti að gerast þegar þú komst að Empire State-byggingunni til dæmis, eða styttunni af Ingólfi Arnarsyni, þá þurftir þú ekki lengur að fara jafn nálægt til að það gerðist sem dró úr líkurnar á hópamyndun. Í sumar hefur fyrirtækið hins vegar verið að draga úr sóttvarnaráðstöfunum í leiknum, mörgum spilurum til óánægju. Þeir hafa meðal annars bent á að ástandið hvað varðar útbreiðslu Covid-19 sé afar mismunandi eftir svæðum og þá segja margir breytingarnar hafa gert leikinn betri; dregið úr kröfum og gert hann ánægjulegri. Einnig hefur verið bent á að með því að lengja fjarlægðina frá „viðburðastöðunum“ hafi fötluðum verið gert auðveldara að spila leikinn, þar sem lélegt aðgengi víða hafi ekki lengur hamlað þeim jafn mikið. Um 150 þúsund manns hafa skorað á Niantic að halda í breytingarnar á undirskriftasöfnunarsíðunni Change.org.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pokemon Go Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira