Brennuvargur grunaður um að hafa myrt prest í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 15:17 Maður sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í fyrra er grunaður um að hafa myrt kaþólskan prest í dag. AP Photo/Laetitia Notarianni Fertugur karlmaður, sem kveikti í dómkirkjunni í Nantes í Frakklandi í fyrra, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa orðið kaþólskum presti að bana í smábænum Saint-Laurent-sur-Sévre. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes. Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins fannst lík kaþólska prestsins Olivier Lemaire á heimili hans í morgun. Maðurinn sem er grunaður um morðið bjó hjá Lemaire, en hann er hælisleitandi frá Rúanda og var sjálfboðaliði í dómkirkjunni í Nantes. Hann er sagður hafa gefið sig fram við lögreglu í morgun og viðurkennt að hafa myrt Lemaire. Maðurinn játaði að hafa kveikt í dómkirkjunni í Nantes í júlí í fyrra. Maðurinn var sjálfboðaliði í kirkjunni og bar ábyrgð á því að læsa henni sama dag og eldurinn blossaði upp. Hann var strax grunaður um íkveikjuna og handtekinn samdægurs. Eldurinn kom upp á þremur mismunandi stöðum í kirkjunni og eyðilagðist til dæmis orgel kirkjunnar í eldsvoðanum. Morðið hefur vakið upp hörð viðbrögð í Frakklandi og tísti Marine Le Pen, formaður hægriöfgaflokksins Þjóðfylkingarinnar, í morgun þeirri spurningu hvers vegna manninum hafi ekki verið vísað úr landi. Umsókn hans um hæli hefur verið neitað en stjórnvöld hafa ekki viljað vísa honum úr landi vegna rannsóknarinnar á aðild hans að íkveikjunni í Nantes.
Frakkland Tengdar fréttir Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50 Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26. júlí 2020 20:39
Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25. júlí 2020 23:50
Grunur um íkveikju í dómkirkjunni í Nantes Slökkviliðsmenn hafa náð tökum á eld sem kom upp í dómkirkjunni í borginni Nantes í Frakklandi í morgun. 18. júlí 2020 10:12