Meðal hugmynda að skipa sérstakan ráðherra fyrir eldri borgara Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 11:47 Samkvæmt drögum að framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við eldra fólk þarf verulega að samþætta heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustu. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að skipuleggja og samþætta þjónustu við eldra fólk að mati höfundar tillagna um breytingar til heilbrigðisráðherra. Meðal hugmynda er að skipaður verði sérstakur ráðherra fyrir málefni aldraðra. Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“ Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“
Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira