Franska ungstirnið á leið til Madrídar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Eduardo Camavinga mun spila í hvítu í vetur. Silvestre Szpylma/Getty Images Franski miðjumaðurinn Eduardo Camavinga er á leið til Real Madríd. Þetta staðfestir ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano. Real ku greiða rúmlega 30 milljónir evra fyrir þennan 18 ára gamla miðvallarleikmann. Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Camavinga hefur spilað alls 88 leiki fyrir lið sitt Rennes í Frakklandi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefði orðið samningslaus næsta sumar og því ákvað Rennes að fá eitthvað fyrir sinn snúð og selja kappann nú þegar. Miðjumaðurinn ungi var eftirsóttur af fjölmörgum liðum í Evrópu en svo virðist sem Real hafi skotið þeim öllum ref fyrir rass. Spænska félagið borgar rúmar 30 milljónir evra fyrir leikmanninn. Einnig eru árangurstengdar greiðslur í samkomulagi félaganna svo ef til vill verður kaupverðið hærra þegar fram líða stundir. Eduardo Camavinga to Real Madrid: HERE WE GO! The offer has been accepted tonight by Rennes. 31m plus add ons. Medical already completed tonight. #DeadlineDayPaperworks are signed. Official today. He goes to Real NOW - no loan. Camavinga picks Real over Man Utd and PSG. pic.twitter.com/lMCkuM4Nig— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 30, 2021 Camavinga á að baki þrjá A-landsleiki og fjóra leiki með U-21 árs landsliði Frakka. Þar á meðal í lokakeppni EM sem fram fór í sumar. Hann mun nú skrifa undir hjá Real hvað á hverju og á eflaust að fríska upp á annars aldna miðju sem inniheldur til að mynda hinn 35 ára gamla Luka Modrić.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira